Kríliđ komiđ

Í gćr fćddist loksins litli prakkarinn. Ţađ var kominn tími til enda kominn 5 daga framyfir settan dag. Strákurinn er svaka stór og myndarlegur, rétt tćpar 19 merkur og 53 cm ađ lengd. Fćđingin gekk alveg ótrúlega vel og öllum líđur hiđ besta. Hér eru nokkrar myndir:
 

 

 

 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kćru Helgi og Júlía

Innilega til hamingju međ drenginn. 

Kćr kveđja

Auđur 

Auđur Ţorleifsdóttir (IP-tala skráđ) 10.3.2007 kl. 14:37

2 Smámynd: Helgi Arnar

Takk kćrlega fyrir

Helgi Arnar, 10.3.2007 kl. 21:38

3 identicon

Innilega til hamingju međ drenginn, mér sýnist hann nú líkjast föđur sínum nokkuđ ;)

Hamingjuóskir,

Andri V. 

Andri Vigfússon (IP-tala skráđ) 11.3.2007 kl. 00:22

4 identicon

Til hamingju bćđi tvö!!! Ótrúlega er pjakkurinn myndalegur! Ógó mikiđ krútt :D Ţađ gleđur mig ađ allt gekk vel og öllum heilsast vel. Svo hlakka ég bara til ađ koma í heimsókn viđ tćkifćri... ef marr má ;)

Kv. Eygló jarđfrćđidurgur

Eygló (IP-tala skráđ) 11.3.2007 kl. 18:04

5 identicon

Til Hamingju bćđi tvö. Hann er algjört krútt og ekki ólíkur föđur sínum.

Atli horn (IP-tala skráđ) 11.3.2007 kl. 23:36

6 identicon

Til hamingju međ drenginn.....

kv Sigurjón 

Sigurjón (IP-tala skráđ) 12.3.2007 kl. 00:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband