Laugardagur, 9. febrúar 2008
Föstudagskvöldið
Veðurofsinn í gær fór varla fram hjá neinum. Ég hef nú alltaf haft gaman af veðri svo ég fylgdist vel með og fann nokkrar skemmtilegar myndir á vefnum:
Hér er lægðin glæsilega, 934 millibör (www.vedur.is).
Svona var veðurspá á belgingur.is fyrir Faxaflóa
Veðrið í sjálfvirkri veðurathugunarstöð við Hafnarfjall (www.vegagerdin.is)
Við heima fyrir að borða yndislega kjötsúpu
Athugasemdir
æi krúttið hann Halldór haha honu finnst greinilega kjötsúpa góð einsog pabbinn en já uss þvílíkur vindur hefur verið þarna fyrir sunnann en heirðu við bara heirumst kallinn.
mummi (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 16:36
Nú verðum við að fara að hittast, áður en Halldór gleymir mér alveg. Aftur... !
Lára (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.